Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Úfinn snautar austur braut
með eistnastautinn kalinn.
Eins og naut hann glirnum gaut
girndar þrautum kalinn.