Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Einnig tileinkuð Baldri á Ófeigsstöðum.
Færi miklu meira böl
manni er hefur völdin
samviskan með sína kvöl
og svefnleysið á kvöldin.