Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Meydómurinn mesta þykir hnoss

Bls.Ísl. fyndni.
Meydómurinn mesta þykir hnoss
á meðan hann er þetta kringum tvítugt.
En verður stundum þungur kvalakross
ef kemst hann nokkuð teljandi yfir þrítugt.