Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Höfundur kom heim af silungsveiðum og færði konu sinni bröndu litla sem hann hafði veitt og lét þessa ferskeytlu fylgja.
Eigðu þetta yndið mitt,
- ánni gekk ég nærri.
Það er skömm að þessum titt,
þú hefur séð þá stærri.