Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Kveðju vanda vil ég þér
velgjósandi óðarkver.
Þitt er andans orkuver
ylveitandi þar og hér.
Okkar beggja er gæran grá.
Gæfumunur þó er á
að mín er helst til hára fá
að hylja það sem dylja á.