Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Kveður hríðin kaldan óð.
Kvíði víða þjáir lýð.
Veðurblíðu þráir þjóð.
Þýðan síðar bætir stríð.