Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Sigurð Bjarklind
Það var reyndar varla von
að við það yndi glaður
að vera nefndur Sigfússon
svona tiginn maður.