Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Rósa gná og Randalín
rauða, bláa, græna.
Ljómar, gljáir, glitrar, skín.
Gumar þrá og mæna.