Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ef sannleikanum hleður valdið vígi.
Og viðurkenning meirihlutans fær hann.
Taka hann í fang sitt fals og lygi
og faðma hann svo andanum varla nær hann.