Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Huganum aldrei leiðast lætur.
Leiðir yl um hjartarætur
minning ljúf um Daladætur.
Dreymir mig þær oft um nætur.