Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stundar af öllu afli

Bls.Útvarpstíðindi 1953 6. h.
Stundar af öllu afli
útvarpslið málvöndun.
Breytir það skafli í skefli
svo skatnar fá um það grun
að þekkingarhrafl sé hrefli
holan í kviðinn nefli
staflarnir séu stefli
og stundum sé soðið drefli
en málfarskennd gangi af gefli.
Góð eru nýsköpun.