Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Veiðilist og kraftakvæði
kapp og þrek ei nokkuð gagnar.
Það er aðeins þolinmæði
og þráablóð er sigri fagnar.