Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hlutlæg speki virðing vekur
Völuspá og Hávamál.
En heit og einlæg tjáning tekur
töfra valdi næma sál.