Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bljúgt er landans lundarfar

Bls.Tíminn 18/9 1960
Bljúgt er landans lundarfar.
Laus er Bretum höndin.
Kikna stjórnarkempurnar
kyssa á refsivöndin.