Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Til Egils á Húsavík 67 ára.
Gaman stefja flýtur fyllibytta.
Fer í elli launahöfn að glytta.
Veit ég þó að synda selaskytta
sigta muni rétt og markið hitta.