Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Baldur á Ófeigsstöðum og Skjálfandafljót
Laxá öllu öðru meir
elska ljóðasvanir.
En Fljótið líka lofa þeir
sem leirnum eru vanir.