Rúnar Kristjánsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Rúnar Kristjánsson f. 1951

34 LJÓÐ — 35 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Litlateigi á Akranesi. Foreldrar Kristján Arinbjörn Hjartarson og Sigurbjörg Björnsdóttir. Rúnar er skáld og húsasmiður, búsettur á Skagaströnd. Hefur starfað mikið að félagsmálum, birt fjölda greina og ljóða í blöðum og tímaritum. Rit: Ljóð frá Skagaströnd 1991, Vísur frá Skagaströnd 1993, Frá fjöru til fjalls 1996, Út við ysta sæ 2000, Bræðingur og brotasilfur 2004, Í norðanvindi og vestanblæ 2013, allt ljóðabækur, Þar sem ræturnar liggja 2004 sem eru smásögur og Hjartað slær til vinstri, uppvaxtarsaga 2010. (Heimild: Krákustaðaætt, bls. 223 og Gegnir - samskrá íslenskra bókasafna)

Rúnar Kristjánsson höfundur

Ljóð
Andvökusýnir ≈ 2025
Á höfuðdegi 2017 ≈ 2025
Á Másstöðum ≈ 1975
Bjarni í Blöndudalshólum ≈ 0
Blanda ≈ 0
Breytt mannlíf ≈ 2025
Daði fróði ≈ 2000
Fátt til friðar ≈ 0
Heim á Strandir – Tileinkað Jóhönnu Thorarensen ≈ 1975
Hestasteinninn á Mörk ≈ 0
Hin króníska siðvilla ≈ 2025
Húnvetningurinn ≈ 2000
Í Engihlíð ≈ 0
Í héraði hjartans ≈ 0
Í Hrútey ≈ 2000
Í vetrarbyrjun ≈ 2000
Íslensk hvatningarkveðja í dagsins önn - ≈ 2000
Jón „góur“ ≈ 0
Jón Árnason 1819-2019 ≈ 0
Konan með lampann ≈ 2000
Laxárdalur ≈ 0
Mamma mín ≈ 1975
Ort eftir för að Skógum ≈ 0
Óskar Sigurfinnsson Meðalheimi - eftirmæli ≈ 2022–0
Sigvaldi Hjálmarsson ≈ 0
Sköpunargleði ≈ 1975
Stapajarlinn kvaddur ≈ 0
Stapajarlinn kvaddur ≈ 0
Steinunn frá Mörk ≈ 0
Sveinbjörn Beinteinsson ≈ 0
Um hrakninga Erlendar ≈ 2025
Vilhjálmur á Brandaskarði ≈ 1975
Þórhildur skáldkona ≈ 1000
Lausavísur
Allir styðja eigið lið
Alþýðunnar andi kær
Á þá staðreynd minna má
Bera þjóðar bögumál
Eftir djamm og galið geim
Enginn rekur öll þau spor
Erfðarúnin ramma þín
Fátt má yrkja um ævi þína
Greindur eins og gamli Njáll
Hélt með fullum heiðri velli
Hér er frægðarbærinn Bjarg
Héraðið er hörkumynd
Hugar anda hressan ber
Jólin koma indæl enn
Kjarni sá í sinni er
Langvinn oft er lífsins þraut
Lífið á sín ljúfu svið
Ljúft er veðrið lof sé Guði
Margir eru horfnir héðan
Meðan andinn finnur frið
Myndi kannski megna að svala
Nokkra þá á ferð ég finn
Óskar mun á Sveitasetri
Sé ég bak við brotinn heim
Sérhvert mál skal mælt og vegið
Sigurjón í fullu formi
Stundum verður þelið þreytt
Stundum verður þelið þreytt
Suður einn með sanni fór
Syngur messu í andann inn
Tíminn er á fullri ferð
Vorið kveikir villta þrá
Yfirvöld í okkar landi
Yljar hjarta stund frá stríði
Þökk fyrir skiptin gild og góð

Rúnar Kristjánsson og Guðrún Ásmundsdóttir höfundar

Ljóð
Ég vil lifa ≈ 2000