Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenska |
Flokkar
Allt (1291)
Afmæliskvæði (11)
Ástarljóð (10)
Baráttukvæði (3)
barnagælur (1)
Biblíuljóð (3)
Brúðkaupsljóð (1)
Daglegt amstur (8)
Eftirmæli (13)
Ferðavísur (3)
Formannavísur (1)
Fræðsluljóð (1)
Gamankvæði (18)
Háðkvæði (8)
Hátíðaljóð (2)
Heilræði (1)
Hestavísur (2)
Hindisvík (2)
Holtavörðuheiði (3)
Húnaþing (8)
Húnvetningar (7)
Hyllingarkvæði (4)
Jóðmæli (1)
Jólaljóð (3)
Kappakvæði (1)
Lífsspeki (2)
Ljóðabréf (6)
Náttúruljóð (48)
Oddi (1)
Rímur (1)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (2)
Sálmur (2)
Skáldsþankar (44)
Strandir (2)
Söguljóð (11)
Söngvamál (1)
Tíðavísur (1)
Tregaljóð (4)
Þululjóð (1)
Ættjarðarkvæði (15)
Ævikvæði (2)
Vilhjálmur á BrandaskarðiFyrsta ljóðlína:Hann bóndi var
Höfundur:Rúnar Kristjánsson
Heimild:Út við ysta sæ. bls.45-46
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Skýringar
Hann bóndi var
1. Hann bóndi varsem braglist ól í bjartri sál, svo fram á tungu féll í straumi fagurt mál.
2. Hann átti strengier ætíð þráðu andans flug. En náði ekki að njóta sín með næman hug.
3. Því það var margtsem þurfti að gera og þræla við, svo sjaldan veittist sælustund með sálargrið.
4. En samt var ortog sótt um marga sigurslóð, er andagiftin ól og fæddi af sér ljóð.
5. Þau blóm sem uxuí brjósti hans við bragsins yl, þau færðu gleði, frið og huggun fjöldans til.
6. Þau veittu andaog vitund margra von og fró. Því samúð hans var heil með þeim sem harmur sló.
7. Ég veit að margavermdi það sem Villi kvað, því vorið bjó í hugsun hans og hjartastað.
8. Og lengi munþví ljós að sjá við lágan garð, sem varpar bliki björtu og hlýju um Brandaskarð. |