SöfnÍslenskaÍslenska |
Flokkar
Allt (1176)
Afmæliskvæði (10)
Ástarljóð (9)
Baráttukvæði (3)
barnagælur (1)
Biblíuljóð (3)
Brúðkaupsljóð (1)
Bænir og vers (1)
Daglegt amstur (7)
Eftirmæli (13)
Ferðavísur (3)
Formannavísur (1)
Fræðsluljóð (1)
Gamankvæði (17)
Háðkvæði (7)
Hátíðaljóð (2)
Heilræði (1)
Hestavísur (2)
Hindisvík (2)
Holtavörðuheiði (3)
Húnaþing (8)
Húnvetningar (7)
Hyllingarkvæði (4)
Jóðmæli (1)
Jólaljóð (3)
Kappakvæði (1)
Lífsspeki (2)
Ljóðabréf (6)
Náttúruljóð (48)
Oddi (1)
Rímur (1)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (2)
Skáldsþankar (44)
Strandir (2)
Söguljóð (11)
Söngvamál (1)
Tíðavísur (1)
Tregaljóð (3)
Þululjóð (1)
Ættjarðarkvæði (15)
Ævikvæði (2)
Viðm.ártal:≈ 0
Flokkur:Húnvetningar
Sigvaldi flutti úr Svartárdal
sótti af dug til mennta. Hafði á mörgu hæfnis val, hugann þar sýndi spennta. Margt honum bjó í muna þá, málum hann sinnti slyngur. Stöðugum velli stóð hann á, starfsamur Húnvetningur. Alla tíð maður vökull var, vermdur af hjartans dyggðum. Héraðið allt í hjarta bar, hlýr þar í öllum tryggðum. Andi hans frjáls um fjallasal flýgur á vængjum ljóða. Svífur um allan Svartárdal, sendir þar strauma góða. |