Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenska |
Flokkar
Allt (1291)
Afmæliskvæði (11)
Ástarljóð (10)
Baráttukvæði (3)
barnagælur (1)
Biblíuljóð (3)
Brúðkaupsljóð (1)
Daglegt amstur (8)
Eftirmæli (13)
Ferðavísur (3)
Formannavísur (1)
Fræðsluljóð (1)
Gamankvæði (18)
Háðkvæði (8)
Hátíðaljóð (2)
Heilræði (1)
Hestavísur (2)
Hindisvík (2)
Holtavörðuheiði (3)
Húnaþing (8)
Húnvetningar (7)
Hyllingarkvæði (4)
Jóðmæli (1)
Jólaljóð (3)
Kappakvæði (1)
Lífsspeki (2)
Ljóðabréf (6)
Náttúruljóð (48)
Oddi (1)
Rímur (1)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (2)
Sálmur (2)
Skáldsþankar (44)
Strandir (2)
Söguljóð (11)
Söngvamál (1)
Tíðavísur (1)
Tregaljóð (4)
Þululjóð (1)
Ættjarðarkvæði (15)
Ævikvæði (2)
Steinunn frá MörkFyrsta ljóðlína:„Fullir menn með fjögur Ijós"
Höfundur:Rúnar Kristjánsson
Heimild:Húnavaka, ársrit USAH. bls.2007 bls. 29
Viðm.ártal:≈ 0
1. „Fullir menn með fjögur Ijós" fékkst ei dómur mildur. Þar var ekki þulið hrós, þannig mælti Hildur! 2. Tíminn magnar marga vofu merkta röngu stöðunum. Brynjólfur var stór í stofu en Steinunn sinnti kvöðunum. 3. Ólíkt mat er enn á kreiki eins og fyrr um karla og víf. Hann var alinn upp við leiki annað gilti um hennar líf. 4. Hart var oft að henni vegið hún fær enn á bakið last. Úr því virðist ekki dregið illt er þannig hnútukast. 5. Mörgu þurfti hún þreytt að sinnaþannig var það sérhvern dag. Alltaf hafði hún verk að vinna vandist snemma á iðjubrag. 6. Hann á sinni leiðarlínu lék sér kringum hugargull. Við að skemmta sjálfi sínu sat hann oft við glösin full. 7. Bakkusar í bræðralagi bauð hann mörgum heim til sín. Skeytti minna um skylduhagi skálaði með glösin fín. 8. Steinunn lítt í stofu dvaldi staður hennar var ei þar. Ófullnægð sem hneppt í haldi hún sinn kross til dauða bar. 9. Þung er vist í skugga skarðiskein ei ljós á hennar ferð. Felst í litlu lambasparði lífsgæfa af smæstu gerð. 10. Stóð hún oft í stappi þungustolt í lund með skörungsfas. Hvöss og ör með orð á tungu yfir körlum skammir las. 11. Gekk hún þannig fram með festuforðast vildi drykkjulýð. Sig á móti sumir hvesstu sömdu um hana mergjað níð. 12. Fékk hún ljótar línur sendarleiður var þar tónninn oft. Þær voru ýmsum körlum kenndar komust margar hátt á loft. 13. Lét hún sér þar fátt um finnast fast þó blési langa hríð. Hart er ef menn hennar minnast helst í gegnum kveðið níð. 14. Vil ég því með þrá í munaþað í engu dylja skal frekar heiðra húsfreyjuna en hreppstjórann í Þverárdal. |