| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Fátt má yrkja um ævi þína

Bls.4
Flokkur:Samstæður


Um heimild

30/2017

Skýringar

Höf. skrifar:„Náungi einn sem taldi sér það nánast skylt að níða kristindóminn, hitti mig eitt sinn og sagði við mig:„Af hverju hefur þú aldrei gert vísu um mig?“ Ég sagði að það væru svo lítil efni til þess. Ekki vildi hann fallast á það. Ég sagðist geta ort um hann vísu en hann yrði þá að vera maður til að taka henni. Hann hélt að það yrði ekki mikið mál.
Þegar hann fékk vísuna varð hann fúll og fór án þess að kveðja en fékk þá seinni vísuna í veganesti.“
Fátt má yrkja um ævi þína
öll er hún sem gönuskeið.
Þegar Kristur kallar sína
klárlega ferðu aðra leið.

Nokkra þá á ferð ég finn
sem fullkomlega reynt er
að hafa fyrir siðinn sinn
að sverta allt sem hreint er.