Björn G. Björnsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn G. Björnsson 1882–1961

25 LJÓÐ — SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Björn var fæddur á Búrfelli í Miðfirði, sonur Sesselju Sigurðardóttur (systur Ólafar frá Hlöðum) og Björns Guðmundssonar smiðs. BGB flutti til Hvammstanga 1928, starfaði þar sem smiður og organisti. Heimild: Húnvetningaljóð bls. 327

Björn G. Björnsson höfundur

Ljóð
Auða kirkjan 24.12. 1940 ≈ 0
Á Borgarvirki ≈ 1925
Á öræfum ≈ 0
Dísin ≈ 0
Eiríksjökull ≈ 0
Hrifinn ég stari ≈ 0
Hvað ertu að segja? ≈ 0
Hvar er guðsorð? ≈ 0
Í sjúkrahúsi ≈ 1975
Í veikindum ≈ 1975
Kirkjuvígslan á Hvammstanga 21.7. ´57 ≈ 0
Landkostir ≈ 0
Ólöf frá Hlöðum ≈ 0
Reiptog ≈ 0
Séð ... ≈ 0
Skattframtal Björns G. Björnssonar ≈ 1950
Skáld ≈ 1950
Staðreynd ≈ 0
Stjáni - Kristján Jóhannsson ≈ 0
Til lesarans ≈ 0
Við áramót ≈ 1975
Við fánýt gögn ≈ 0
Þankar ≈ 0
Þótt blæddu mín sár ≈ 0
Æskuminning ≈ 1950
Lausavísur
Að Adams gamla og Evu nekt
Aurakær og ört þeim nær
Blessuð lóan lifað fær
Einn vill pæla allt í flag
Ekkert folald enginn kálfur
Ég hef kysst og ég hef misst
Fjöllin kæru filmar sær
Fleyið svífur fram um ver
Frekt mig langar frelsið í
Gengur reist en samt má sjá
Hér eru engar eyður
Hvers vegna ert þú að færa þig fjær
Mál að hátta mér ég tel
Oft í lund þú léttir mér
Þótt gullhnúðar hangi við hálsinn á þér
Þótt gullhnúður hangi við hálsinn á þér