Björn G. Björnsson 1882–1961
25 LJÓÐ — SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Björn var fæddur á Búrfelli í Miðfirði, sonur Sesselju Sigurðardóttur (systur Ólafar frá Hlöðum) og Björns Guðmundssonar smiðs. BGB flutti til Hvammstanga 1928, starfaði þar sem smiður og organisti. Heimild: Húnvetningaljóð bls. 327