Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Í sjúkrahúsi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Í sjúkrahúsi

Fyrsta ljóðlína:Við liggjum svona eitt og eitt
Heimild:Glæður.
bls.34
Viðm.ártal:≈ 1975
1.
Við liggjum svona eitt og eitt
svo unaðssnauð, á lífi þreytt
og biðjum máske hljótt en heitt
um hvíld og grafarfrið
en rýmra sjónarsvið.
2.
Við týnumst burtu eitt og eitt
og enginn veit þá frekar neitt
hvort viðhorfið er ljúft eða leitt
hvort líf er áfram til
og dauðinn dagaskil.
3.
Við gleymumst síðan eitt og eitt
og einskis verður saknað neitt
og okkar leiði aldrei skreytt
þeim eyðir alda hrönn
hún nagar, tímans tönn.