Anton Guðlaugsson í Lundi | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Anton Guðlaugsson í Lundi 1920–2013

ÁTJÁN LJÓÐ — 33 LAUSAVÍSUR
Anton Guðlaugsson fæddist 15. apríl 1920 í Miðkoti á Dalvík, sonur hjónanna Önnu Maríu Jónsdóttur og Guðlaugs Sigurjónssonar og ólst þar upp í stórum systkinahópi.
Árið 1946 stofnaði Anton sína eigin fjölskyldu, er hann kvæntist Sigurlaugu Á. Sveinsdóttur.
Þau eignuðust 6 börn og bjuggu alla tíð á Dalvík, lengst af í Lundi eða Karlsbraut 13.
Framan af ævi var sjósókn Antons aðalstarf, en hann öðlaðist skipstjórnarréttindi eftir nám á Siglufirði árið 1942. Um aðra skólagöngu var ekki að ræða utan nokkur ár í   MEIRA ↲

Anton Guðlaugsson í Lundi höfundur

Ljóð
Á konudag ≈ 2000
Án titils ≈ 1975
Bræðrabandið ≈ 2000
Bæn ≈ 1975
Forsetinn ferðast um Norðurland ≈ 2000
Fugl ≈ 1975
Gunnar í Mói 70 ára ≈ 1975
Jólabrugg ≈ 1975
Krummi ≈ 2000
Lauga og ég ≈ 1975
Ótíð ≈ 1975
Samræður ≈ 1975
Svartfugli stolið ≈ 2000
Svona er lífið ≈ 2000
Til Dóra Jó á jólum ≈ 1975
Til Ellu 50 ára ≈ 2000
Trillukarlar 1970 ≈ 1975
Vilhjálmur Björnsson fimmtugur ≈ 2000
Lausavísur
Að morgni dags um miskunn bið
Allir tómir eru sjóðir
Alveg hreint mig yfir datt
Barn ég álpaðist á bát
Dreyfist yfir sæ og svörð
Eftir norðan bál og brand
Fjörið búið frú mín góð
Fýkur sær af hvítum földum
Glerbrotin á gangstéttinni liggja
Í Kiwanishöllinni langsoltinn sat
Í minni ósk ég bið um eitt
Í sjötíu ár á okkar Fróni
Kauptu ýsu kerla mín
Laufin fölna litir dofna
Nú eru haldin heilög jól
Nú gengur yfir Ísland grimmur vetur
Óli þrumaði þindarlaust
Píndist mjög í pontunni
Sex hér á ég sjálfstæð börn
Sífellt hingað sækjandi
Stjórnin fræga stefndi út á haf
Til Laugu
Tók nú Villi völd á brú
Trillukarlar á víkinni vaka
Tölvan
Umræður frá Alþingi nú yfir standa enn
Valkyrja er Vigdís stór
Verkin mörg hann Villi kann
Vetur kóngur garð í gekk
Víða hefur Villi farið
Vorgolan blítt strýkur vangann
Vorvísa
Þó þín liggi vítt um land