| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Fýkur sær af hvítum földum

Bls.31
Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Rok á Víkinni.
Fýkur sær af hvítum földum,
flekkir gufu lita loft.
Skeður margt af vindsins völdum
veldur skaða æði oft.

Veðurfar er vindasamt
á víkinni nú skefur sjó.
Þó að sumum sé það tamt,
þá fá aðrir af því nóg.