Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Halldór
Okkar kynnum aldrei gleym
öll þau minning felum.
Ó, ég væri horfinn heim
heim til þín að Melum.

Björn
Við saman bárum bjartan skjöld
á birðings slóðum lengi.
Minningarnar kvöld og kvöld
kærleiks slá á strengi.

Fluga Björns bróður
Fluga á spretti fóta snör
flýgur áfram eins og ör.
Og í samreið fremst hún fer
fegurst hrossa makkann ber.
 
Jón Gunnlaugsson