| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Heiðurskarlar hagorðir


Tildrög

Árshátíð Hrings (hestam.fél.) 1972 - hagyrðingaþáttur, palladómur um Skagfirðinga.
Heiðurskarlar hagorðir
hestamenn af skárra tagi.
Kreddulausir kjaftforir
kvensamir í meira lagi.