| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Að morgni dags um miskunn bið

Bls.9
Flokkur:Trúarvísur
Að morgni dags um miskunn bið
mér og mínum gefðu grið.
Veit mér sjóli vernd og frið,
í verki hverju ljá mér lið.
Á ævikvöldi, herra, gef mér helgan frið.