| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Trillukarlar á víkinni vaka

Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Út um gluggann...
Trillukarlar á víkinni vaka,
vega þar þorskinn í stórum stíl.
Aðrir hér eftir veginum aka,
ýmist á Lödu eða dýrum bíl.
Allir þeir stefna á einhvern punkt,
einum og einum er lífið þungt.