| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Vigdís forseti eftir fyrstu kynni.
Valkyrja er Vigdís stór
verst hún, sækir, vegur.
Frægðarför um landið fór
ferill glæsilegur.