| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Glerbrotin á gangstéttinni liggja

Bls.32


Tildrög

Flöskubrot á gangstétt...
Glerbrotin á gangstéttinni liggja,
gætnir menn að hættu þeirri hyggja.
Stígðu hægt og hljótt um veginn slétta,
hafðu ráð, þó heimskur kenni þetta.