| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Fjörið búið frú mín góð

Flokkur:Svarvísur


Tildrög

Þegar kjósa átti á milli tveggja presta, spurði önnur prestfrúin hvort fjörið væri búið í sambandi við línuróðra og fiskirí ( 1984 ).
Fjörið búið frú mín góð
fiskurinn telst til gesta.
Nú við fyllum viskusjóð
og veljum á milli presta.