| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Dreyfist yfir sæ og svörð

Bls.9
Flokkur:Náttúruvísur


Tildrög

Horft inn Eyjafjörð utan úr Múla.
Dreyfist yfir sæ og svörð
sólargeislaglitrið.
Aldrei hef ég Eyjafjörð
augum fegri litið.