| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Í minni ósk ég bið um eitt

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Kona kom í verslun og bað um framlæri af lambi!
Í minni ósk ég bið um eitt,
er það leiður skrambi.
Get ég ekki fengið feitt
framlæri af lambi.