SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Grímur Thomsen 1820–189628 LJÓÐ
Grímur Thomsen var fæddur og uppalinn á Bessastöðum en Þorgrímur gullsmiður faðir hans var skólaráðsmaður þar. Grímur lærði í heimaskóla hjá séra Árna Helgasyni í Görðum. Eftir það sigldi hann til Kaupmannahafnar og lauk meistaraprófi frá Hafnarháskóla í samtímabókmenntum 1845. Grímur starfaði árum saman í utanríkisþjónustu Dana en fluttist síðan alfarinn til Íslands og settist að á Bessastöðum á Álftanesi sem hann keypti af konungi. Hann sat lengi á Alþingi og bjó á Bessastöðum til dauðadags. Grímur sótti sér gjarnan yrkisefni í fortíðina að hætti rómantískra skálda og þótti nokkuð forn í hugsun.
Grímur Thomsen höfundurLjóðAndlátsbæn Þorkels mána ≈ 1875Antínóus ≈ 1900 Arnljótur gellini ≈ 1875 Á fætur ≈ 1875 Á Glæsivöllum* ≈ 1875 Á Sprengisandi ≈ 1875 Árni Oddsson biskups ≈ 1875 Ásareiðin ≈ 1875 Bændaglíman ≈ 1900 Endurminningin ≈ 1900 Haustvísa ≈ 1875 Heift ≈ 1850 Hrólfur sterki í elli ≈ 1900 Huggun ≈ 1875 Ísland ≈ 1850 Jón Pétursson háyfirdómari ≈ 1875 Jónas Hallgrímsson ≈ 1875 Konráð Gíslason ≈ 1900 Leiðsla ≈ 1875 Líkför Karls XII ≈ 1875 Ólund ≈ 1875 Skúlaskeið (hestavísa) ≈ 1875 Skúli fógeti ≈ 1850 Sverrir konungur ≈ 1875 Teitur í Bjarnanesi og Þorvarður Loftsson ≈ 1875 Von og kvíði ≈ 1875 Þorbjörn kólka ≈ 1900 Þórður sýslumaður Guðmundsson ≈ 1900 Grímur Thomsen þýðandi verka eftir Saffó (Sappho)LjóðSapho 1 ≈ 1875Til Afrodítu ≈ 1875 Grímur Thomsen þýðandi verka eftir Hadríanus, Públíus Aelíus, keisariLjóðVísa Hadrians keisara ≈ 0Grímur Thomsen þýðandi verka eftir Emil von QvantenLjóðLandslag ≈ 1875Grímur Thomsen þýðandi verka eftir Aasmund Olavsson VinjeLjóðTil móður minnar ≈ 1875 |