SöfnÍslenskaÍslenska |
Jón Björnsson ritstjóri 1891–193025 LJÓÐ
Jón Friðrik Björnsson var fæddur 14. júní 1890, sonur Björns Friðrikssonar og Kristrúnar Sveinsdóttur í Efstakoti. Hlaut hann hefðbundna skólagöngu, fór 16 ára í Gagnfæðaskóla á Akureyri, en lauk ekki prófi. Stundaði sjómennsku framanaf á Dalvík og tók þá virkan þátt í félagsstörfum af ýmsu tagi, (málfundafélag, leiklist, íþróttir) ,en snemma hneigðist hugurinn að ritstörfum.
Kvæntur Dýrleifu Tómasdóttur prestsdóttur frá Völlum og hófu þau búskap á Dalvík, fluttu til Reykjavíkur 1918 þar sem Jón fékk starf á Morgunblaðinu sem MEIRA ↲ Jón Björnsson ritstjóri höfundurLjóðÁ Heljardalsheiði ≈ 1950Á hestbaki ≈ 1925 Eg vil ... ≈ 1925 Endurfundir ≈ 1925 Fiskiróður ≈ 1925 Fögnuður ≈ 1925 Grátur. ≈ 1925 Gullneminn ≈ 1925 Hallgrímur Kráksson póstur ≈ 1975 Hrunið ≈ 1925 Hún söng mér sólskinsljóðin ≈ 1925 Í minningu Gunnlaugs Friðleifssonar ≈ 1925 Lífið ≈ 1925 Lyft vorum anda ≈ 1925 Mig dreymir heim ≈ 1925 Morgunljóð ≈ 1925 Morgunn ≈ 1925 Ósigur guðsins ≈ 1925 Prologus ≈ 1925 Séra Kr. Eldjárn Þórarinsson ≈ 1925 Sjómannadrápa ≈ 1925 Sólskin ≈ 1925 Sumardísirnar ≈ 1925 Við legstað ≈ 1925 Þakkargjöld til Þórunnar Hjörleifsdóttur ≈ 1925 |