SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Bjarni Thorarensen 1786–1841TUTTUGU LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur í Brautarholti á Kjalarnesi. Móðir hans var Steinunn, dóttir Bjarna Pálssonar landlæknis, og faðir hans Vigfús Þórarinsson. Vigfús varð sýslumaður í Rangárvallasýslu 1789 og sat á Hlíðarenda í Fljóthlíð og er Bjarni alinn þar upp.– Hann lærði hjá einkakennurum undir stúdentspróf og lauk því 15 ára. Sigldi hann síðan til Kaupmannahafnar og lauk lagaprófi frá Hafnarháskóla er hann stóð á tvítugu. – Bjarni mun hafa hlustað á einhverja af þeim fyrirlestrum sem Henrich Steffens hélt í Kaupmannahöfn 1802–1803 um rómantísku MEIRA ↲
Bjarni Thorarensen höfundurLjóðBest tel eg hnossa ≈ 1800Eftir síra Gísla Brynjólfsson ≈ 0 Einlífi ≈ 1825 Herhvöt ≈ 1800 Ísland ≈ 1825 Íslands minni ≈ 1825 Kvennaást ≈ 1800 Kysstu mig aftur! ≈ 1825–1850 Kötlukvísl ≈ 1800 Oddur Hjaltalín ≈ 1825 Solveig Bogadóttir Thorarensen ≈ 1825–1850 Stefán Þórarinsson (d. 12. mars 1823) ≈ 0 Sveinn Pálsson ≈ 1825–1850 Til Rannveigar systur minnar. ≈ 0 Um afturfarir Fljótshlíðar ≈ 1825 Veturinn ≈ 1825 Við dauðafregn DR. Gísla Brynjólfssonar (d. 26. júní 1827) ≈ 0 Við gröf móðursystur minnar (Þórunnar Bjarnadóttur) ≈ 1825–1850 Vorvísa við leiði Geirs Vídalíns ≈ 1800 Þjófabæn ≈ 1800 LausavísurÁ mjúkum meyjar búkiÁ nóttu niðmyrkri Á vori vænust meyja Heill sértu mikli Hlíðar bláu bólstrarner Hræðist ei drengur dauða Íslands Mörður týndi tönnum Sæmundur Magnúss sonur Hólm Bjarni Thorarensen þýðandi verka eftir Friedrich SchillerLjóðDer Eichwald Brauset (Schiller) ≈ 1800Riddaraljóð (Schiller) ≈ 1800 Bjarni Thorarensen þýðandi verka eftir Saffó (Sappho)LjóðEftir Sappho ≈ 1825 |