| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sæmundur Magnúss sonur Hólm

Höfundur:Bjarni Thorarensen
Bls.59


Tildrög

Fyrirsögn:
Um málaferli síra Sæmundar Hólms.
Sæmundur Magnúss sonur Hólm
  vindanna vængjum á vatt sér málunum frá –
forlög hann þó ásæktu ólm
  aurinn hann óð í kvið, óvinir skelfdust við.