| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Heill sértu mikli

Höfundur:Bjarni Thorarensen
Bls.55


Tildrög

Fyrirsögn:
Til Jóns prests Þorlákssonar
Heill sértu mikli
Milton íslenskra! -
fyrr ek aldregi
fátækt reiddist
en er hún angrar þik
ellihruman
og hindrar mik
hjálp þér veita,
gulli gæddi ek þik
ef ek gull ætti.