| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Á mjúkum meyjar búki

Höfundur:Bjarni Thorarensen
Bls.69
Á mjúkum meyjar búki
  að megi eg lifa og deyja
Ovidius sagði áður
  óður af kærleiks glóðum.
Rétt meining hvort að hittist
  hals í þessu tali,
veitk ei, en vil ei neita
  að vífum hjá eg þrífist.