Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) 1796–1875

ÁTJÁN LJÓÐ — 31 LAUSAVÍSUR
Hjálmar var fæddur á Hallandi í Eyjafirði (S-Þing.) og ólst hann upp á bæjum beggja megin fjarðarins. Hann bjó lengst af í Skagafirði og við einn þeirra bæja sem hann bjó á þar, Bólu (Bólstaðargerði) í Blönduhlíð, var hann jafnan kenndur. Hann átti oft í útistöðum við ýmsa sveitunga sína og kvað þá gjarnan ófagrar vísur um þá og ávirðingar þeirra. Kveðskapur Hjálmars er mikill að vöxtum, rímur, ljóð og lausavísur.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) höfundur

Ljóð
Afgangur af borgaðri skuld ≈ 1875
Á ferð um Langadal ≈ 1875
Ávarp til „Freyju“; ≈ 1850
Björn Erlendsson (s.hl.) ≈ 1850
Draumskrímsli ≈ 1875
Er svo rakin ættarslóð ≈ 1875
Eyjafjörður ≈ 1875
Feigur Fallandason ≈ 1875
Getnaðar hvar gefst mér hreppur ≈ 1875
Hjálmarskviða ≈ 1850
Ísland fagnar konungi sínum á Þingvelli 1874 ≈ 1850–1875
Kappatal Íslendinga ≈ 1850–1875
Kveðið undir prédikun ≈ 1850
Mannslát ≈ 1875
Sálarskipið ≈ 1850
Spádómur ≈ 1875
Um hreystiverk Grettirs ≈ 1850–1875
Þjóðfundarsöngur 1851 ≈ 1850
Lausavísur
Aumt er að sjá í einni lest
Ber mjög lítið brúðarskraut
Engum tárum undan lætur
Er hér sálin inni svelt
Fatasnauðum hreggið hræðir
Fátækur með föla kinn
Felur hlýrnir fagra kinn
Heimspekingur hér kom einn í húsgangsklæðum
Heitir Bryde beykirinn
Heldur dýrt er hrossakjöt í hreppnum Akra
Hræsnarinn kallar helga menn
Illt er að lifa í Akrahrepp það allir vita
Illt er að lifa í Akratorfu
Lengi á Bólu sé eg sól
Lét mig hanga Hallands-Manga
Mig þó særi sultartjón
Mjúkt og hart er mótfang
Nísti og hristi nákalt lík
Oft hefir heimsins gálaust glys
Ó þú hrip í syndasjó
Ríkur búri ef einhver er
Siglir einn úr satans vör
Síðan eg meydóm setti í veð
Síðan ég meydóm setti í veð
Skær þegar sólin skín á pólinn
Stend eg lítt við á StóruÖkrum
Undirhyggju digur dröfn
Vel er alin herrans hjörð
Víða til þess vott eg fann
Þokur tefja þurrkar drottna

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) og Jón Árnason Víðimýri höfundar

Lausavísa
Nú skal gera bragar bragð