| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Vel er alin herrans hjörð

Bls.396


Tildrög

Það var eitt sinn að Hjálmar gekk til kirkju á jóladaginn og sá hvar vallgangur mikill lá beggja megin garðshliðsins. Hann leit til og kvað vísu þessa.

Skýringar

Vel er alin herrans hjörð,
hérna liggur bevísið.
Sómir mjög að sauðaspörð
sjáist kringum fjárhúsið.