| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Heimspekingur hér kom einn í húsgangsklæðum

Bls.413


Tildrög

Hjálmar kvað vísu þessa er Sölvi Helgason gekk hjá á skíðum að vetrarlagi.

Skýringar

Heimspekingur hér kom einn í húsgangsklæðum.
Með gleraugu hann gekk á skíðum,
gæfuleysið féll að síðum.