| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Aumt er að sjá í einni lest

Bls.411


Tildrög

Skýringar

Hjálmar mætti eitt sinn í vondu veðri lest síra Hallgríms Þorsteinssonar úr kaupstað. Prestur var mjög drukkinn. Þar var Rannveig kona hans í för og einn vinnumaður þeirra, og voru þeir prestur að gera að á hesti. Prestur var kaldlyndur við öl, en vinnumaður óþjáll og illorður. Konan sat í söðli sínum og var mjög sorgbitin. Hjálmar kom að lestinni og kvað.
Aumt er að sjá í einni lest
áhaldsgögnin slitin flest,
dapra konu og drukkinn prest,
drembinn þræl og meiddan hest.