| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ríkur búri ef einhver er

Bls.514

Skýringar

Fyrirsögn: Ríkur og fátækur
Ríkur búri ef einhver er,
illa máske þveginn,
höfðingjar við síðu sér
setja hann hægra megin.

Fátækur með föla kinn
fær það eftirlæti,
á hlið við einhvern hlandkoppinn
honum er ætlað sæti.