SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Jón Árnason Víðimýri 1830–1876ÁTTA LAUSAVÍSUR
Jón var fæddur á Ásum í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu árið 1830. Hann ólst upp að Tindum í sama hreppi og bjó þar fyrst en flutti síðan að Víðimýri í Skagafirði 1861 og bjó þar til dauðadags. Jón drukknaði í Héraðsvötnum 10. mars 1876. Ljóðmæli hans voru prentuð á Akureyri 1879. (Heimild: Skagf. æviskrár I, bls. 128 og Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri. Akureyri 1879)
Jón Árnason Víðimýri höfundurLausavísurGóa dustar faldinn fláHvítu falda fjöllin há Mikinn rekkur ríkdóm ber Mitt ei þvingar gremja geð Nú er bágt að bjarga sér Nú skal gera bragar bragð Sorgagrúinn deyr og dvín Jón Árnason Víðimýri og Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) höfundarLausavísaNú skal gera bragar bragð |