SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2128)
Afmælisvísur (7)
Auður og örbirgð (2)
Ákvæðavísur (7)
Árstíðavísur (11)
Ástavísur (32)
Bátavísur (3)
Beinakerlingavísur (13)
Bílavísur (2)
Bændavísur (2)
Bölmóðsvísur (28)
Daglegt amstur (2)
Draumvísur (9)
Drykkjuvísur (30)
Eftirmæli (15)
Ellivísur (8)
Ferðavísur (3)
Fjarstæður (2)
Formannavísur (1)
Fornar lausavísur (48)
Gamanvísur (93)
Háðvísur (10)
Háttatalsvísur (451)
Heillaóskir (19)
Heilræðavísur (7)
Heimslystarvísur (6)
Hestavísur (27)
Kersknisvísur (33)
Klámvísur (4)
Landslag og örnefni (66)
Lífsspeki (71)
Mannlýsingar (5)
Markavísur (2)
Minnisvísur (14)
Nafnavísur (2)
Náttúruvísur (9)
Níðvísur (6)
Pólitískar vísur (1)
Saknaðarvísur (2)
Samkveðlingar (6)
Samstæður (81)
Sjóferðavísur (5)
Spássíuvísur (14)
Svarvísur (12)
Tíðavísur (1)
Trúarvísur (1)
Veðurvísur (62)
Vísnagátur (9)
Vísur úr kvæðum (11)
Vísur úr rímum (5)
Vögguvísur (4)
Þingvísur (5)
Þjóðvísur (1)
Öfugmælavísur (6)
Mikinn rekkur ríkdóm ber
Höfundur:Jón Árnason Víðimýri
Bls.229
Flokkur:Beinakerlingavísur
Skýringar
Vísan er tekin úr flokki sem ber yfirskriftina „Nokkrar beinakerlingarvísur“ og er óvíst hvort allur flokkurinn er kveðinn í sama skiptið eða hvort líta ber á hverja vísu sem staka. Líklegra er að vísurnar hafi ekki allar verið kveðnar í sama sinn.
Mikinn rekkur ríkdóm ber,
rakar fénu í hauga, Páll á Brekkum má hjá mér miðgarðsorminn lauga. |