Aðalsteinn Sveinbjörn Óskarsson | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Aðalsteinn Sveinbjörn Óskarsson 1916–1999

NÍTJÁN LJÓÐ — ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur 16. ágúst 1916 að Hverhóli í Skíðadal og ólst þar upp elstur af 6 systkinum.
Hann varð búfræðingur frá Hólaskóla 1938 Kvæntist 1939 konu sinni Sigurlaugu Jóhannsdóttur frá Brekkukoti í Hjaltadal. Bjuggu þau síðan á hluta jarðar að Kóngsstöðum og á Ytri Másstöðum í Skíðadal á árunum 1939 - 1950. Verslunarmaður hjá KEA á Dalvík frá 1950 - 1976.
Aðalsteinn var oddviti Dalvíkurhrepps 1962-´66, meðhjálpari í Upsa- og Dalvíkurkirkju í 18 ár, en utan þess tók hann virkan þátt í störfum fjölda félaga.
Árið 1976 flytur hann til Akureyrar, þá orðinn ekkjumaður og vann fyrst hjá KEA og síðan á dagblaðinu Degi.
Sambýliskona hans frá 1979 var Sigrún Guðbrandsdóttir, en hann lést 13. febr. 1999

Aðalsteinn Sveinbjörn Óskarsson höfundur

Ljóð
Á titils ≈ 1975
Án titils ≈ 1975
Án titils ≈ 2000
Baldvin Magnússon Hrafnsstaðakoti ≈ 1975
Baldvin Magnússon, Hrafnsstaðakoti ≈ 1975
Birkimelur, bærinn minn. ≈ 1975
Hugleiðingar gamals manns ≈ 1975
Innkaupaferð til útlanda ≈ 1975
Í Skíðadal 7. júlí 1977 ≈ 1975
Kominn heim af sjúkrahúsi ≈ 1975
Kvöld í Svarfaðardal ≈ 1975
Ort í orðastað föður míns ≈ 1975
Svanfríður Gunnlaugsdóttir 90 ára ≈ 2000
Til samstarfsfólks hjá ÚKE Dalvík á þorrablóti ≈ 1975
Til Sigurbjargar Pétursdóttur ≈ 2000
Til Svanfríðar Gunnlaugsdóttur 90 ára ≈ 2000
Verkbeðni ≈ 1975
Þankar ≈ 1975
Þorrablót hjá KEA ≈ 1975
Lausavísur
Annars þykir einum gott
Á lífinu er löngu þreytt
Áhumrinum þið hafið smekk
Brosið fölskvað blandið kvíða
Ekki verða í tölvum taldar
Er hér flest á ofsahraða
Ég lifi sem ljóðskáld í heimi
Gerðu öðrum gott ef mátt
Gestrisni nú gerist rýr
Góða tungl um loft þú líður
Haltrar lotinn heims um rann
Heilræði
Jörðin angar ævin er óskrifað ljóð
Láttu gamminn geysa nett
Lifi hér við ljóðadund
Nú er mál að leiðindum ljúki
Þambara vambara þeytings frat
Þú munt eflaust líf mér létta