Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Björnsson ritstjóri 1891–1930

25 LJÓÐ
Jón Friðrik Björnsson var fæddur 14. júní 1890, sonur Björns Friðrikssonar og Kristrúnar Sveinsdóttur í Efstakoti. Hlaut hann hefðbundna skólagöngu, fór 16 ára í Gagnfæðaskóla á Akureyri, en lauk ekki prófi. Stundaði sjómennsku framanaf á Dalvík og tók þá virkan þátt í félagsstörfum af ýmsu tagi, (málfundafélag, leiklist, íþróttir) ,en snemma hneigðist hugurinn að ritstörfum.
Kvæntur Dýrleifu Tómasdóttur prestsdóttur frá Völlum og hófu þau búskap á Dalvík, fluttu til Reykjavíkur 1918 þar sem Jón fékk starf á Morgunblaðinu sem   MEIRA ↲

Jón Björnsson ritstjóri höfundur

Ljóð
Á Heljardalsheiði ≈ 1950
Á hestbaki ≈ 1925
Eg vil ... ≈ 1925
Endurfundir ≈ 1925
Fiskiróður ≈ 1925
Fögnuður ≈ 1925
Grátur. ≈ 1925
Gullneminn ≈ 1925
Hallgrímur Kráksson póstur ≈ 1975
Hrunið ≈ 1925
Hún söng mér sólskinsljóðin ≈ 1925
Í minningu Gunnlaugs Friðleifssonar ≈ 1925
Lífið ≈ 1925
Lyft vorum anda ≈ 1925
Mig dreymir heim ≈ 1925
Morgunljóð ≈ 1925
Morgunn ≈ 1925
Ósigur guðsins ≈ 1925
Prologus ≈ 1925
Séra Kr. Eldjárn Þórarinsson ≈ 1925
Sjómannadrápa ≈ 1925
Sólskin ≈ 1925
Sumardísirnar ≈ 1925
Við legstað ≈ 1925
Þakkargjöld til Þórunnar Hjörleifsdóttur ≈ 1925