Sigurður Norland, Hindisvík 1885–1971
26 LJÓÐ — NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hindisvík á Vatnsnesi Hún. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi og bjó í Hindisvík.
Gunnlaugur
Haraldsson sagnfræðingur rekur starfsannál sr. Sigurðar þannig í
guðfræðingatali 1847-2002:
Haustið 1911: Vígður aðstoðarprestur að Hofi Vopnafirði
Vorið 1912: Veitt Tjörn á
Vatnsnesi
Sumar 1919: Veitt
Landeyjaþing
Sumar 1923: Veitt Tjörn.
Sumar 1955: Lausn frá
embætti.
Bjó í Hindisvík til
æviloka, en dvaldist í Reykjavík á veturna.