Sigurður Norland, Hindisvík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Norland, Hindisvík 1885–1971

26 LJÓÐ — NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hindisvík á Vatnsnesi Hún. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi og bjó í Hindisvík.
Gunnlaugur Haraldsson sagnfræðingur rekur starfsannál sr. Sigurðar þannig í guðfræðingatali 1847-2002:
Haustið 1911: Vígður aðstoðarprestur að Hofi Vopnafirði
Vorið 1912: Veitt Tjörn á Vatnsnesi
Sumar 1919: Veitt Landeyjaþing
Sumar 1923: Veitt Tjörn.
Sumar 1955: Lausn frá embætti.
Bjó í Hindisvík til æviloka, en dvaldist í Reykjavík á veturna.

Sigurður Norland, Hindisvík höfundur

Ljóð
Af Biskupsbrekku ≈ 1950
Afmæliskvæði ≈ 1950
Akureyri ≈ 1975
Á Borgarvirki ≈ 1950
Á Kili 17. júní 1955 ≈ 1950
Á Vatnsnesfjalli ≈ 1950
Brekkusækni ≈ 1950
Bændadagskvæði ≈ 0
Djásn Skagafjarðar ≈ 1950
Eftir óþurrkasumarið ≈ 1950
Gagraljóð ≈ 0
Gagraljóð ≈ 1950
Gullfoss mældur ≈ 1950
Heim að Hólum ≈ 1950
Húnaþing ≈ 1950
Inn Húnaflóa ≈ 1950
Í Tíðaskarði ≈ 1950
„Jafnvægið“; ≈ 1950
Knúið á dyr Flosa ≈ 1950
Minnimáttarkennd ≈ 0
Reykjavík ≈ 0
Séra Valdimar Eylands heimsækir æskustöðvar sínar ≈ 1965–0
Skáldahróður ≈ 0
Stökur ≈ 1950
Veiðiför ≈ 1950
Ættjarðarvísur ≈ 1950
Lausavísur
á ég hrossin góð
Bráðum sneyðist byggðin hér
Eg hef kvæði kveðið hér
Eyjafjalla er að sjá
Fagurbúna bjarta vík
Flogum brennur Hekla há
Flýgur um frónið
Meðan áttir þekkir þjóð
Rímlaust kvæði að réttum sið
She is fine as morn in May
Skógar anga út á haf
Sléttubandaháttur hýr
Snjórinn hlánar, færast fjær
Uxahryggir eru leið
Út á Vatnsnes er ég kominn
Það má kalla undur að
Það mér vekur undrun að
Þeir sem geta ekki ort
Þú ert fögur Akureyri